Hildur samdi tvö lög með sigurvegara Eurovision
05.05.2018
Söngkonan og lagahöfundurinn Hildur Kristín Stefánsdóttir, sem gefur út tónlist undir nafninu Hildur, lenti heldur betur í lukkupottinum á fimmtudag. Hildur greinir frá því á Twitter að hún hafi mætt í upptökur í Los Angeles, þar sem henni hafði verið tilkynnt að nýr höfundur myndi koma sem héti Laureen. Reyndist það vera hin sænska Loreen Lesa meira