Hildur ósátt og vill óskerta þjónustu: „Ákvörðunin virðist tekin í tómarúmi“
FréttirHildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir það fullkominn fyrirslátt að sú ákvörðun að stytta opnunartíma leikskólanna miði að bestu hagsmunum barna. Eins og greint hefur verið frá hefur meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar samþykkt að stytta opnunartíma leikskólanna frá og með 1. apríl næstkomandi. Verður almennur opnunartími frá 07:30 til 16:30 í stað 17:00. Stýrihópur um Lesa meira
Talar fyrir einkareknu skólakerfi en vill auka opinber framlög til að forðast stéttaskiptingu
EyjanHildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mærir einkarekið skólakerfi í pistli í Fréttablaðinu í dag og nefnir að Ísland sé þar eftirbátur annarra þjóða, hér séu aðeins 2.3% grunnskólabarna í sjálfstætt starfandi skólum og 15% leikskólabarna. „Einkaframtakið er víða leiðandi í framþróun skólastarfs. Sjálfstætt reknir skólar hafa auðgað skólaflóruna og fjölgað valkostum fyrir fjölskyldur. Um það verður Lesa meira
Dóra Björt vill ekki bólusetningaskilyrði: „Ég neita að taka þátt í svoleiðis skemmandi forræðishyggju“
EyjanTekist var á um bólusetningar á fundi borgarráðs í dag og hvort þær þyrftu að vera skilyrði fyrir leikskólavist barna, líkt og Sjálfstæðisflokkurinn hefur áður lagt til, til að koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma á borð við mislinga. Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírötum, segir nú sem endranær að hugmyndir Sjálfstæðismanna um boð og bönn muni Lesa meira