fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Herjólfur

Einn endaði í sjónum eftir að eldur kom upp í léttabát Herjólfs – Myndir

Einn endaði í sjónum eftir að eldur kom upp í léttabát Herjólfs – Myndir

Fréttir
15.02.2024

Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs hafi fallið útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins fyrr í kvöld. Herjólfur var þá á leið úr Landeyjahöfn til Vestmannaeyja og var ferðin notuð til að æfa notkun léttabátsins. Björgunarskipið Þór hafi verið kallað út á hæsta Lesa meira

Sama manneskjan sendi Vestmannaeyjabæ fyrirspurn nánast á hverjum degi í heilt ár

Sama manneskjan sendi Vestmannaeyjabæ fyrirspurn nánast á hverjum degi í heilt ár

Fréttir
03.02.2024

Í liðinni viku fór fram fundur bæjarráðs Vestmanneyja. Meðal fundarefna var fjöldi formlegra fyrirspurna sem bárust bænum á árinu 2023. Í fundargerð fundarins kemur fram að fjöldi þeirra skagaði hátt upp í fjölda daga ársins og þær bárust allar frá einum og sama einstaklingnum. Í fundargerðinni kemur fram að fjöldi formlegra fyrirspurna til Vestmannaeyjabæjar sem Lesa meira

Galli uppgötvast í glænýjum Herjólfi rétt fyrir þjóðhátíð – Þarf að fara í slipp

Galli uppgötvast í glænýjum Herjólfi rétt fyrir þjóðhátíð – Þarf að fara í slipp

Eyjan
19.07.2019

Herjólfur III, hin nýja glæsilega rafferja milli lands og Vestmannaeyja, sem kostaði um 4.3 milljarða króna, hefur ekki enn hafið siglingar, líkt og greint var frá í gær, en til stóð að Herjólfur hæfi siglingar í gærmorgun. G.Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Eyjuna í dag að Herjólfur þyrfti að fara í slipp Lesa meira

Hrakningasaga Herjólfs heldur áfram – Siglir ekki í dag eins og til stóð

Hrakningasaga Herjólfs heldur áfram – Siglir ekki í dag eins og til stóð

Eyjan
18.07.2019

Herjólfur III, hið nýja 4.3 milljarða króna skip sem nýlega kom til Vestmannaeyja eftir að hafa verið haldið í gíslingu af Skipasmíðastöðinni Crist S.A. í Póllandi, átti að sigla sína fyrstu ferð til Landeyjahafnar í dag. Af því verður ekki. Frá þessu er greint á heimasíðu Herjólfs í dag, en þar er ekkert gefið upp Lesa meira

Sandur heftir för Herjólfs í um 30% tilfella – Dýpkunarframkvæmdir kostað yfir þrjá milljarða

Sandur heftir för Herjólfs í um 30% tilfella – Dýpkunarframkvæmdir kostað yfir þrjá milljarða

Eyjan
10.04.2019

Frá því að Landeyjahöfn opnaði árið 2010 hefur gengið erfiðlega að halda henni opinni þar sem mikill sandur safnast saman á hafsbotninum við höfnina og gerir því skipum ókleift að leggjast við bryggju, þar sem dýptin er ekki nægjanleg. Til dæmis hefur Herjólfur ekki enn siglt til Landeyjahafnar á þessu ári frá Vestmannaeyjum, þar sem Lesa meira

„Sandeyjahöfn“ hefur lítið gagnast í ár – Kostnaðurinn ríflega 11 milljarðar

„Sandeyjahöfn“ hefur lítið gagnast í ár – Kostnaðurinn ríflega 11 milljarðar

Eyjan
09.04.2019

Samkvæmt Vegagerðinni voru góð skilyrði til dýpkunar í Landeyjahöfn, í klukkustundum talið, fimm sinnum fleiri í fyrra en í ár, miðað við tímabilið 1. mars til 7. apríl. Góð skilyrði voru í 336 klst. árið 2018 en hafa einungis verið í 61 klst. í ár. Það er sögð vera helsta ástæðan fyrir því að höfnin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af