fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Herjólfur

Naumlega tókst að forðast mikinn árekstur í Vestmannaeyjahöfn – Skipstjóri Herjólfs fór ekki að beiðni hafnsögumanns

Naumlega tókst að forðast mikinn árekstur í Vestmannaeyjahöfn – Skipstjóri Herjólfs fór ekki að beiðni hafnsögumanns

Fréttir
25.10.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu vegna atviks sem varð í höfninni í Vestmannaeyjum sumarið 2023. Þá munaði afar litlu að árekstur yrði milli farþegaferjunnar Herjólfs og flutningaskipsins Helgafells. Er það niðurstaða skýrslunnar að Herjólfi hafi verið siglt of nálægt Helgafelli þótt rými hafi verið fyrir skipið til að taka krappari beygju og koma Lesa meira

Fær að vita hvað Hörður er með í laun

Fær að vita hvað Hörður er með í laun

Fréttir
09.10.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að ónefndum einstaklingi skuli veittur aðgangur að upplýsingum um launakjör Harðar Orra Grettissonar framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. sem finna má í ráðningarsamningi hans. Er það niðurstaða nefndarinnar að allur almenningur eigi rétt á upplýsingum um launakjör framkvæmdastjóra félagsins og á það væntanlega einnig við um eftirmann Harðar Ólaf Lesa meira

Einn endaði í sjónum eftir að eldur kom upp í léttabát Herjólfs – Myndir

Einn endaði í sjónum eftir að eldur kom upp í léttabát Herjólfs – Myndir

Fréttir
15.02.2024

Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs hafi fallið útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins fyrr í kvöld. Herjólfur var þá á leið úr Landeyjahöfn til Vestmannaeyja og var ferðin notuð til að æfa notkun léttabátsins. Björgunarskipið Þór hafi verið kallað út á hæsta Lesa meira

Sama manneskjan sendi Vestmannaeyjabæ fyrirspurn nánast á hverjum degi í heilt ár

Sama manneskjan sendi Vestmannaeyjabæ fyrirspurn nánast á hverjum degi í heilt ár

Fréttir
03.02.2024

Í liðinni viku fór fram fundur bæjarráðs Vestmanneyja. Meðal fundarefna var fjöldi formlegra fyrirspurna sem bárust bænum á árinu 2023. Í fundargerð fundarins kemur fram að fjöldi þeirra skagaði hátt upp í fjölda daga ársins og þær bárust allar frá einum og sama einstaklingnum. Í fundargerðinni kemur fram að fjöldi formlegra fyrirspurna til Vestmannaeyjabæjar sem Lesa meira

Galli uppgötvast í glænýjum Herjólfi rétt fyrir þjóðhátíð – Þarf að fara í slipp

Galli uppgötvast í glænýjum Herjólfi rétt fyrir þjóðhátíð – Þarf að fara í slipp

Eyjan
19.07.2019

Herjólfur III, hin nýja glæsilega rafferja milli lands og Vestmannaeyja, sem kostaði um 4.3 milljarða króna, hefur ekki enn hafið siglingar, líkt og greint var frá í gær, en til stóð að Herjólfur hæfi siglingar í gærmorgun. G.Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Eyjuna í dag að Herjólfur þyrfti að fara í slipp Lesa meira

Hrakningasaga Herjólfs heldur áfram – Siglir ekki í dag eins og til stóð

Hrakningasaga Herjólfs heldur áfram – Siglir ekki í dag eins og til stóð

Eyjan
18.07.2019

Herjólfur III, hið nýja 4.3 milljarða króna skip sem nýlega kom til Vestmannaeyja eftir að hafa verið haldið í gíslingu af Skipasmíðastöðinni Crist S.A. í Póllandi, átti að sigla sína fyrstu ferð til Landeyjahafnar í dag. Af því verður ekki. Frá þessu er greint á heimasíðu Herjólfs í dag, en þar er ekkert gefið upp Lesa meira

Sandur heftir för Herjólfs í um 30% tilfella – Dýpkunarframkvæmdir kostað yfir þrjá milljarða

Sandur heftir för Herjólfs í um 30% tilfella – Dýpkunarframkvæmdir kostað yfir þrjá milljarða

Eyjan
10.04.2019

Frá því að Landeyjahöfn opnaði árið 2010 hefur gengið erfiðlega að halda henni opinni þar sem mikill sandur safnast saman á hafsbotninum við höfnina og gerir því skipum ókleift að leggjast við bryggju, þar sem dýptin er ekki nægjanleg. Til dæmis hefur Herjólfur ekki enn siglt til Landeyjahafnar á þessu ári frá Vestmannaeyjum, þar sem Lesa meira

„Sandeyjahöfn“ hefur lítið gagnast í ár – Kostnaðurinn ríflega 11 milljarðar

„Sandeyjahöfn“ hefur lítið gagnast í ár – Kostnaðurinn ríflega 11 milljarðar

Eyjan
09.04.2019

Samkvæmt Vegagerðinni voru góð skilyrði til dýpkunar í Landeyjahöfn, í klukkustundum talið, fimm sinnum fleiri í fyrra en í ár, miðað við tímabilið 1. mars til 7. apríl. Góð skilyrði voru í 336 klst. árið 2018 en hafa einungis verið í 61 klst. í ár. Það er sögð vera helsta ástæðan fyrir því að höfnin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af