fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Heræfing

Hunsa Norður-Kóreu og hefja heræfingar

Hunsa Norður-Kóreu og hefja heræfingar

Pressan
22.08.2022

Til að styrkja varnir Suður-Kóreu hófu suðurkóreski og bandaríski herinn sameiginlega heræfingu í dag. Hún stendur fram til mánaðamóta. Æfingin fer fram á tíma sem mikil spenna ríkir á milli Norður-Kóreu annars vegar og Suður-Kóreu og Bandaríkjanna hins vegar. Suðurkóreskir embættismenn segja að markmið æfingarinnar sé að styrkja viðbúnað herja ríkjanna við vopnatilraunum og eldflaugatilraunum Norður-Kóreu. Lesa meira

Óttast að Kínverjar sæki innblástur til Rússa – Æfa viðbrögð við árás

Óttast að Kínverjar sæki innblástur til Rússa – Æfa viðbrögð við árás

Pressan
27.07.2022

Þessa dagana stendur umfangsmikil heræfing yfir á og við Taívan þar sem her landsins æfir viðbrögð við árás Kínverja af sjó. Taívanar óttast að Kínverjar muni ráðast á eyjuna og sækja innblástur til innrásar Rússa í Úkraínu. Taívan, sem er austan við Kína, er sjálfstætt ríki að mati landsmanna og er landið með eiginn gjaldmiðil, dómskerfi og Lesa meira

Pútín kallar herinn frá úkraínsku landamærunum – Skýr skilaboð til umheimsins

Pútín kallar herinn frá úkraínsku landamærunum – Skýr skilaboð til umheimsins

Pressan
26.04.2021

Á föstudaginn byrjuðu Rússar að flytja hluta af herliði sínu, sem hefur verið við úkraínsku landamærin að undanförnu, á brott. Margir höfðu óttast að þeir hefðu í hyggju að ráðast á Úkraínu en svo virðist sem Pútín, sem er nánast einráður í Rússlandi, hafi verið að senda umheiminum skýr skilaboð með því að senda alla þessa Lesa meira

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Pressan
21.10.2020

Í næsta mánuði fer stór heræfing Ástrala, Indverja, Japana og Bandaríkjamanna fram á Indlandshafi. Markmiðið er að styrkja hernaðarsamstarf ríkjanna, ekki síst í ljósi erfiðra samskipta þeirra við Kínverja þessi misserin og aukinnar spennu í þeim samskiptum. Ríkin hafa staðið fyrir svipuðum heræfingum árlega síðan 1992 en umfang þeirra hefur farið vaxandi á síðustu árum. Lesa meira

Rússneskir fallhlífahermenn æfðu á norðurheimskautasvæðinu

Rússneskir fallhlífahermenn æfðu á norðurheimskautasvæðinu

Pressan
28.04.2020

Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að fallhlífahermenn hafi stokkið út úr 10.000 metra hæð yfir norðurheimskautasvæðinu, austan við Svalbarða, og lent heilu og höldnu og síðan tekið þátt í heræfingu. Í tilkynningu á heimasíðu ráðuneytisins segir að þetta sé í fyrsta sinn sem hermönnum takist þetta við svo erfiðar aðstæður Lesa meira

300.000 hermenn taka þátt í stærstu heræfingu Rússa síðan kalda stríðinu lauk

300.000 hermenn taka þátt í stærstu heræfingu Rússa síðan kalda stríðinu lauk

Pressan
12.09.2018

Í gær hófst heræfingin Vostok-2018 sem rúmlega 300.000 rússneskir hermenn taka þátt í. Þetta er umfangsmesta heræfing Rússa frá lokum kalda stríðsins. Þetta segir Sergej Sjojgu varnarmálaráðherra. Hermennirnir tilheyra herdeildum sem eru staðsettar í austur- og miðhluta landsins. Auk þess tekur Norðurflotinn þátt. Einnig taka fallhlífahermenn þátt og langdrægar flugvélar og flutningaflugvélar verða notaðar auk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af