Laugardagur 18.janúar 2020

Heræfing

300.000 hermenn taka þátt í stærstu heræfingu Rússa síðan kalda stríðinu lauk

300.000 hermenn taka þátt í stærstu heræfingu Rússa síðan kalda stríðinu lauk

Pressan
12.09.2018

Í gær hófst heræfingin Vostok-2018 sem rúmlega 300.000 rússneskir hermenn taka þátt í. Þetta er umfangsmesta heræfing Rússa frá lokum kalda stríðsins. Þetta segir Sergej Sjojgu varnarmálaráðherra. Hermennirnir tilheyra herdeildum sem eru staðsettar í austur- og miðhluta landsins. Auk þess tekur Norðurflotinn þátt. Einnig taka fallhlífahermenn þátt og langdrægar flugvélar og flutningaflugvélar verða notaðar auk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af