fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Hópi Norðlendinga ógnað með kindabyssu – Snerist snarlega til varnar

Hópi Norðlendinga ógnað með kindabyssu – Snerist snarlega til varnar

Fréttir
30.09.2025

Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur sakfellt ónefndan mann fyrir að hafa árið 2021 veist að fyrrverandi sambýliskonu sinni og fimm öðrum einstaklingum og hótað því að skjóta þau og sjálfan sig. Sótti maðurinn í kjölfarið kindabyssu og skotfæri og virtist með því gera sig líklegan til að standa við hótanirnar. Fólkinu tókst hins vegar að afvopna Lesa meira

Skagfirðingur á níræðisaldri keyrði fullur og lét sig hverfa

Skagfirðingur á níræðisaldri keyrði fullur og lét sig hverfa

Fréttir
07.05.2025

Maður á níræðisaldri sem skráður er með lögheimili í Skagafirði hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Norðurlands vestra fyrir ölvun við akstur. Upphaflega tókst að birta manninum ákæruna í málinu en síðan þá hefur hins vegar ekkert gengið að ná sambandi við manninn sem er sagður dvelja langdvölum erlendis og því var dómurinn kveðinn upp að Lesa meira

Ákærður fyrir að keyra um Norðurland með fljótandi súrefni í leyfisleysi

Ákærður fyrir að keyra um Norðurland með fljótandi súrefni í leyfisleysi

Fréttir
29.01.2025

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt fyrirkall og ákæra á hendur manni. Er hann ákærður fyrir að hafa ekið um Norðurland með súrefni í fljótandi formi í eftirdragi án tilskilinna leyfa. Er maðurinn kvaddur til að mæta fyrir Héraðsdóm Norðurlands vestra, á Sauðárkróki, í mars næstkomandi þegar mál hans verður tekið fyrir. Samkvæmt ákærunni braut Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af