Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
EyjanFyrir 5 klukkutímum
Fram kom í frétt í Morgunblaðinu í síðustu viku að heildarkostnaður við kaup og standsetningu Hótels Sögu, sem hýsa mun menntavísindasvið Háskóla Íslands og stúdentaíbúðir á vegum Félagsstofnunar stúdenta, nemur nú um 12,7 milljörðum króna og sér ekki fyrir endann á vegna þess að framkvæmdum er ekki lokið. Kaupverðið nam 3,6 milljörðum í ársbyrjun 2022 Lesa meira