fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Helgi Hermannsson

Hanna Birna, Helgi og Heimir Fannar í stjórn Justikal

Hanna Birna, Helgi og Heimir Fannar í stjórn Justikal

Eyjan
22.09.2023

Ný stjórn Justikal var kjörin á aðalfundi félagsins á dögunum. Stjórnin er skipuð þeim Helga Hermannssyni, sem jafnframt er stjórnarformaður félagsins, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Heimi Fannari Gunnlaugssyni. Stjórninni er ætlað að styrkja félagið enn frekar fyrir áframhaldandi vöxt innanlands og inn á erlenda markaði. Helgi er framkvæmdastjóri og stofnandi Sling. Hann er fyrrverandi framkvæmdastjóri og meðstofnandi Gangverks. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af