Hekla Magnúsdóttir fylgir sínum eigin reglum: Drungi, birta og takmarkalausir möguleikar
19.08.2018
Tónlistarkonan Hekla Magnúsdóttir byrjaði að læra á selló níu ára gömul en hefur spreytt sig í þeramínleik að stórum hluta þennan áratug. Segja má að tónlist renni um æðar hennar enda er faðir hennar tónlistarmaðurinn, leikarinn og fyrrverandi GusGus-meðlimurinn Magnús Jónsson. Árið 2014 gaf hún út fyrstu smáskífuna sína, Hekla, við góðar undirtektir og vann tónlistarverðlaunin Lesa meira