fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

heitt vatn

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Fréttir
18.10.2024

Fyrr í vikunni var haldinn fundur í bæjarráði Vestmannaeyja. Þar var tekið fyrir bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu en þar er Vestmannaeyjabæ neitað um aðgang að gögnum sem lágu meðal annars til grundvallar því að ráðuneytið samþykkti hækkun gjaldskrár HS Veitna á heitu vatni í bænum. Bæjarráð ætlar ekki að sætta sig við þetta Lesa meira

Segja ólíklegt að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust vegna eldgosa

Segja ólíklegt að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust vegna eldgosa

Fréttir
26.03.2024

Fjórir starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hennar segja í aðsendri grein á Vísi að ólíklegt sé að höfuðborgarsvæðið geti orðið algjörlega heitavatnslaust ef eldgos hefst nær því en eldgos undanfarinna missera á Reykjanesskaga hafa gert. Það eru þau Ingvi Gunnarsson forstöðumaður Auðlindastýringar, Sigrún Tómsdóttir Auðlindaleiðtogi vatns og fráveitu, Hrefna Hallgrímsdóttir forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum og Lesa meira

Heita vatnið loksins byrjað að streyma aftur á Suðurnesjum – Það sem íbúar þurfa að gæta að

Heita vatnið loksins byrjað að streyma aftur á Suðurnesjum – Það sem íbúar þurfa að gæta að

Fréttir
12.02.2024

Eins og fram hefur komið er verið að hleypa heitu vatni á ný inn í hús á Suðurnesjum. Í nýrri tilkynningu á vef HS Veitna segir að þess vegna þurfi íbúar að huga að ýmsu. Gott sé að viðskiptavinir hafi hitastilla lágt stillta og hækki ekki hitann fyrr en ofnar eða gólfhitakerfi byrji að hitna, Lesa meira

Heitt vatn byrjað að streyma aftur til Suðurnesja – Íbúar þurfi að fara að öllu með gát

Heitt vatn byrjað að streyma aftur til Suðurnesja – Íbúar þurfi að fara að öllu með gát

Fréttir
09.02.2024

Í tilkynningu á Facebook-síðu HS Orku kemur fram að aðgerðir dagsins við að tengja Njarðvíkuræðina, heitavatnslögnina frá Svartsengi til Reykjanesbæjar, hafi tekist vel og nú streymi um 70 lítrar á sekúndu í gegnum hana áleiðis í heitavatnstanka HS Orku á Fitjum. Enn sem komið er verði ekki séð að lekar séu á nýju lögninni sem Lesa meira

Líklegt að heitt vatn streymi aftur á Suðurnesjum á næsta sólarhring

Líklegt að heitt vatn streymi aftur á Suðurnesjum á næsta sólarhring

Fréttir
08.02.2024

Vinna við að koma nýrri heitavatnslögn í gagnið fyrir Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Voga er sögð ganga vel og líklegt er talið á þessari stundu að hún verði tekin í notkun innan sólarhrings. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur tjáð Mbl.is að verið sé að klára suðuvinnu og að fergja nýju lögnina sem lögð hafði verið frá orku­ver­inu Lesa meira

Mjög mikilvægt fyrir íbúa Suðurnesja að spara heita vatnið – Svartasta sviðsmyndin orðin að veruleika

Mjög mikilvægt fyrir íbúa Suðurnesja að spara heita vatnið – Svartasta sviðsmyndin orðin að veruleika

Fréttir
08.02.2024

Sú sviðsmynd sem óttast hefur verið hvað mest eftir að eldgos hófst á Reykjanesskaga í morgun er orðin að veruleika. Hraun er farið yfir Njarðvíkuræð sem flytur heitt vatn frá orkuverinu í Svartsengi til Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar er farin í sundur. Unnið er að tengingu framhjá lögninni en á meðan fá íbúar heitt vatn úr Lesa meira

Ferðaþjónustan í Reykjanesi lokuð vegna deilna um heitt vatn

Ferðaþjónustan í Reykjanesi lokuð vegna deilna um heitt vatn

Fréttir
28.06.2020

Vegna deilna um nýtingarrétt á heitu vatni er Ferðaþjónustan í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp lokuð. Deilan snýst um nýtingarrétt á heitu vatni fyrir reksturinn. Jón Heiðar Guðjónsson, hótelstjóri, hefur ekki fengið nein svör frá Ísafjarðarbæ við erindum sínum vegna málsins. Hann segir lokunina vera neyðarúrræði til að fá bæjaryfirvöld til að bregðast við. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af