fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

heimsósóminn

Steinunn Ólína mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur á Eyjunni

Steinunn Ólína mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur á Eyjunni

Eyjan
03.11.2023

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur hér á Eyjunni og munu pistlar hennar birtast á föstudögum. Fyrsti pistill hennar birtist í morgun undir yfirskriftinni Út úr heimsósómanum. Hún veltir því fyrir sér hvort mannkynið sé ekki bara hamstrar fastir í hjóli sem snýst eins og jörðin. „Við lifum í eilífum endurtekningum, þrætum með nýjum persónum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af