Læsi í krafti foreldra – Foreldradagurinn 2018
Fókus02.11.2018
Foreldradagur Heimilis og skóla 2018 í samstarfi við Menntamálastofnun fer nú fram á Grand Hótel. Fundurinn hófst kl. 13 og stendur til kl. 16, en honum er bæði streymt á netinu og tekinn upp. Við umræðurnar sem hefjast að loknum dagskrárliðum geta foreldrar sent spurningar í gegnum netið. Fundurinn ber yfirskriftina Læsi í krafti foreldra Lesa meira