Er sjálfsmyndin í hættu?: Af hverju líður okkur eins og okkur líður? Áhrif streitu á sjálfsmyndina eru oft vanmetin
11.07.2018
Sjálfsmynd eða sjálfsmat er hugtak sem vísar til þess hvernig við hugsum um okkur sjálf, hvaða kjarnaviðhorf eða hugmyndir við höfum um okkur og hversu mikils virði við teljum okkur vera. Matið getur verið jákvætt, til dæmis „ég er góð manneskja“ eða „ég er mikils virði“ – en það getur einnig verið neikvætt, til dæmis Lesa meira