Helga og Tómas léttu sig um 43 kíló á 5 mánuðum: „Vissum að það þyrfti eitthvað að breytast“
FókusKynningHjónin Helga Lind og Tómas Davíð hafa á örfáum mánuðum gert bragarbót á lífsgæðum sínum en þau ákváðu að stíga skrefið saman til bættrar heilsu. Á aðeins fimm mánuðum hafa þessi skemmtilegu hjón losað sig við 43 kíló í samvinnu við grenningarráðgjafann Sverri Þráinsson. Þau ákváðu að segja sögu sína og deila góðum ráðum með Lesa meira
Börn og lyfjaeitrun
FókusKynningÍ Bandaríkjunum er eitt barn meðhöndlað á átta mínútna fresti vegna lyfjaeitrunar
Hvað þýða draumarnir?
FókusKynningHefur þig einhvern tíma dreymt um að þú hafir fallið á prófi? Þú ert ekki ein/nn um það. Búinn hefur verið til gagnagrunnur þar sem fólk svaraði spurningum um draumfarir sínar og 45% af þeim sem svöruðu, sögðust einhvern tíma á ævinni hafa dreymt um að falla á prófi. Gagnagrunnurinn sýnir einnig að konur eru Lesa meira
Vitglöp: Orsakir og einkenni
FókusKynningHvað eru vitglöp?Vitglöp (dementia) eru samnefnari fyrir röð einkenna sem benda til hrörnunar heilans. Einkennin eru lélegt minni og minnkandi hæfni til að takast á við lífið og tilveruna. Sjúkdómurinn þróast hægt. Í byrjun getur verið erfitt að átta sig á hvort um sjúkdóm sé að ræða. Smátt og smátt verður ljóst að aðrir þurfa Lesa meira
Stuðlað að betri svefni
FókusKynningÁtta tegundir matvæla sem hjálpa til – Valhnetur, mjólk og egg þar á meðal
Skíðaóhöpp – hvað ber að varast?
FókusKynningMeð lækkandi sól styttist í að skíðavertíðin fari af stað eftir sumarið. Skíðaferðalög eru skemmtileg en hjá mörgum enda þau með ósköpum. Árlega beinbrotna margir á skíðum. Oftast er um að ræða áverka á hnjám, ökklum, fingrum eða viðbeini, en alvarlegri slys eins og höfuðkúpubrot, og þaðan af verri, eru sem betur fer fátíð. Ekki Lesa meira
Aðventan, jólin og stressið
FókusKynningMikilvægt að vera þakklátur og njóta þess sem maður hefur hverju sinni
