fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

heili

Rannsókn sýnir áberandi mun á heila nútímamanna og Neanderdalsmanna

Rannsókn sýnir áberandi mun á heila nútímamanna og Neanderdalsmanna

Pressan
17.09.2022

Lengi hefur sú mynd verið dregin upp af Neanderdalsmönnum að þeir hafi verið treggáfaðir og rustalegir. Nú hefur ný rannsókn varpað ljósi á áberandi mun á þróun heila nútímamanna og Neanderdalsmanna. En hún staðfestir ekki að sú staðalímynd, sem oft er dregin upp af Neanderdalsmönnum, sé rétt. The Guardian segir að í rannsókninni hafi gen úr heila Lesa meira

Drengur lést af völdum heilaétandi amöbu

Drengur lést af völdum heilaétandi amöbu

Pressan
23.08.2022

Níu ára drengur frá Omaha í austurhluta Nebraska í Bandaríkjunum  lést nýlega af völdum heilaétandi amöbu. Hún komst inn í höfuð hans í gegnum nefið þegar hann var að synda í vatni átta dögum áður. Sky News skýrir frá þessu. Drengurinn var að synda í Elkhorn ánni þann 8. ágúst þegar amaban barst inn í líkama hans í gegnum nefið. Fimm dögum síðar fékk hann sjúkdómseinkenni Lesa meira

Læknar tóku sneiðmynd af heila manns – Trúðu ekki eigin augum

Læknar tóku sneiðmynd af heila manns – Trúðu ekki eigin augum

Pressan
19.11.2021

Læknum og vísindamönnum brá mjög í brún þegar þeir skoðuðu sneiðmyndir af heila 38 ára karlmanns frá Gvatemala. Maðurinn hefur búið í Boston í Bandaríkjunum í 20 ár. Þegar hann kom á sjúkrahús þar var hann ringlaður, augu hans voru galopin og horfðu upp á við, hann svaraði ekki spurningum lækna. Hann var sendur í ýmsar rannsóknir Lesa meira

Athyglisverð ný rannsókn – Ákveðin einkenni í heila ofbeldismanna og morðingja

Athyglisverð ný rannsókn – Ákveðin einkenni í heila ofbeldismanna og morðingja

Pressan
14.11.2021

Niðurstöður nýrrar norskrar rannsóknar eru um margt athyglisverðar en samkvæmt þeim þá eykur blanda af geðveiki og geðveikiseinkennum líkurnar á að einstaklingur fremji ofbeldisbrot. Vitað er að margir eru í andlegu ójafnvægi þegar þeir fremja morð og sumir eru í geðrof. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að sama frávikið er í heila þeirra, sem voru rannsakaðir, sem Lesa meira

Hluti heila hans var numinn á brott – Finnur ekki lengur til ótta

Hluti heila hans var numinn á brott – Finnur ekki lengur til ótta

Pressan
19.06.2021

Ótti er eðlilegur hluti af lífinu og eflaust óttast flestir eitthvað. Ótti er ekki endilega slæmur hlutur en hann getur verið óþægilegur. Hann er einhverskonar varnarviðbragð sem getur skipt sköpum um hvort fólk heldur lífi. En hvernig ætli það sé að verða aldrei hræddur? Bandaríkjamaður að nafni Jody Smith, sem er frá New York, getur kannski varpað ljósi á Lesa meira

Undarlegur fundur – Fann heila vafinn inn í álpappír

Undarlegur fundur – Fann heila vafinn inn í álpappír

Pressan
22.09.2020

Nýlega var James Senda á göngu á ströndinni nærri heimabæ sínum Racine í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann var að leita að sjávargleri þegar hann rakst á eitthvað stórt vafið inn í álpappír. Hann stóðs ekki mátið og skoðaði hvað var vafið inn í álpappírinn. Honum brá töluvert þegar hann sá að það var heili á stærð við mannsheila. Hann tilkynnti lögreglunni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af