fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

heiðursmorð

Sameinuðu arabísku furstadæmin slaka á íslömskum lögum

Sameinuðu arabísku furstadæmin slaka á íslömskum lögum

Pressan
11.11.2020

Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum  hafa bundið enda á mildar refsingar við svokölluðum „heiðursmorðum“, afnumið bann við því að ógift fólk búi saman og afnumið refsingar við sölu og neyslu áfengis. Þetta er hluti af endurbótum á lögum er varða einstaklingsfrelsi. Eftir breytingarnar geta útlendingar, búsettir í landinu, stuðst við lög heimaríkja sinna hvað varðar hjónaskilnaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af