Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
FréttirÁ fundi skipulags- og umhverfisnefndar Langanesbyggðar í liðinni viku voru teknar fyrir kvartanir nokkurra íbúa á Þórshöfn vegna rykmengunar og mikils hávaða frá framkvæmdum við höfnina í þorpinu. Af gögnum sem fylgja fundargerð fundarins má ráða að íbúarnir, sem búa flestir skammt frá hafnarsvæðinu, séu orðnir langþreyttir á ástandinu en framkvæmdirnar hafa staðið yfir undanfarna Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða
EyjanFastir pennarHávaðinn í umræðum á Alþingi hefur verið með meira móti eftir stjórnarskiptin. Halda mætti að þjóðfélagið logaði í átökum og götuóeirðum. Í veruleikanum er hins vegar allt með kyrrum kjörum. Hávaðinn á Alþingi endurspeglar með öðrum orðum ekki hljóðið í samfélaginu. Um form og aukaatriði geisar stöðugur úthafsstormur. Þegar kemur að stærri spurningum eins og Lesa meira
