Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða
EyjanFastir pennar22.05.2025
Hávaðinn í umræðum á Alþingi hefur verið með meira móti eftir stjórnarskiptin. Halda mætti að þjóðfélagið logaði í átökum og götuóeirðum. Í veruleikanum er hins vegar allt með kyrrum kjörum. Hávaðinn á Alþingi endurspeglar með öðrum orðum ekki hljóðið í samfélaginu. Um form og aukaatriði geisar stöðugur úthafsstormur. Þegar kemur að stærri spurningum eins og Lesa meira