Haukur Viðar er búinn að hirta fasteignasala og snýr sér nú að kvótaeigendum – „Þetta er hagfræði 101“
Eyjan06.07.2022
Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í hagfræði, hefur undanfarin misseri vakið athygli fyrir hvassa gagnrýni á starfshætti fasteignasala. Í skoðanapistli – „Pilsfaldakapítalismi varðhunda kvótakerfisins“ – sem birtist í Fréttablaði dagsins snýr hann sér að öðrum hóp, kvótaeigendum og ekki síst meintum varðhundum þeirra. Sjá einnig: Haukur Viðar sakar fasteignasala um fjárkúgun – „Starfa fyrst og fremst Lesa meira