Hátíðarosturinn frá Biobú sem beðið hefur verið eftir
Matur20.12.2021
Margir hafa beðið spenntir eftir Hátíðarostinum frá Biobú frá því um síðustu jól en þá kom hann á markað í fyrsta skipti. Nú er biðin á enda því Hátíðarosturinn er nú kominn í verslanir aftur fyrir þessi jól. Osturinn var unninn í samstarfi við Matarbúr Kaju/Café Kaju sem sérblandaði kryddblöndu sem ostinum er velt upp Lesa meira