fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

hasskaka

Fjölskyldan hélt að eitrað hefði verið fyrir henni – Reyndist vera svolítið annað

Fjölskyldan hélt að eitrað hefði verið fyrir henni – Reyndist vera svolítið annað

Pressan
22.09.2020

Síðdegis á sunnudaginn barst lögreglunni í Agder í Noregi óvenjuleg símtal. Hringt var og tilkynnt um fjölskyldu sem liði illa, alla svimaði og glímdu við mikla vanlíðan. Taldi fjölskyldan að hún hefði orðið fyrir bráðri eitrun, jafnvel að eitrað hefði verið fyrir henni. VG skýrir frá þessu. Lögreglan og sjúkralið voru strax send á vettvang. Skömmu eftir komu þeirra á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af