Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFyrir 6 dögum
Í síðustu sýningunni sem Karl Ágúst Úlfsson lék af Fíflinu gerðist það í fyrsta sinn á hans ríflega 40 ára leikferli að hann gleymdi textanum á leiksviði. Hann spann sig út úr því þannig að áhorfendur urðu einskis varir og sonur hans, Eyvindur, sem lék á móti honum í sýningunni gantaðist með að nú væri Lesa meira
