fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

hárkarlar

Dæmdur fyrir ólögleg viðskipti – Var með sundlaug fulla af hákörlum

Dæmdur fyrir ólögleg viðskipti – Var með sundlaug fulla af hákörlum

Pressan
28.03.2021

Joshua Seguine, sem býr í New York, var nýlega dæmdur til að greiða 5.000 dollara í sekt fyrir að hafa verið með sundlaugina við heimili sitt fulla af hákörlum, fiskum, skeldýrum og kröbbum. Það voru hákarlarnir sem urðu honum að falli en þeir eru friðaðir í New York. Samkvæmt frétt TMZ játaði Seguine að hafa ætlað að selja dýrin. Lögreglunni hefur verið kunnugt um þessa iðju Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af