fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hard Rain

Fékk ekki að klæðast blautbúning því framleiðendur vildu „sjá geirvörturnar mínar“

Fékk ekki að klæðast blautbúning því framleiðendur vildu „sjá geirvörturnar mínar“

Fókus
03.04.2024

Leikkonan Minnie Driver afhjúpar kynjamismunun og ömurlegar vinnuaðstæður sem hún þurfti að þola þegar hún lék í myndinni Hard Rain sem kom út árið 1998. Hún fór með aðalhlutverk í myndinni ásamt Christian Slater og Morgan Freeman. Driver segir að hún hafi ekki fengið að klæðast blautbúning undir fötunum, eins og karlkyns meðleikarar hennar, því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af