fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Haraldur Unason Diego

Erlendir ljósmyndarar og ævintýrafólk minnast Haralds Diego – „Hann kom fram við mig eins og bróður sinn“

Erlendir ljósmyndarar og ævintýrafólk minnast Haralds Diego – „Hann kom fram við mig eins og bróður sinn“

Fréttir
07.02.2022

Eins og fram hefur komið hét flugmaður flugvélarinnar, sem fórst í Þingvallavatni, Haraldur Unason Diego. Hann var fæddur árið 1972 og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Haraldur var menntaður viðskiptafræðingur en átti fjölbreyttan starfsferil, meðal annars starfaði hann um tíma sem blaðamaður á DV. Síðustu árin rak hann hinsvegar fyrirtækið Volcano Air ehf. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af