Hamrahlíðarkórinn flytur ljóð Laxness á Gljúfrasteini
21.07.2018
Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur mun fylla Gljúfrastein af æsku og söng þegar hann kemur fram í fyrsta sinn í stofunni í húsi skáldsins á morgun, sunnudaginn 22. júlí. Á efnisskránni má finna lög eftir Jóhann G. Jóhannsson, Jón Þórarinsson, Gunnar Reyni Sveinsson og Atla Heimi Sveinsson við ljóð Halldórs Laxness. Kórinn undirbýr nú ferð til Lesa meira