Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri
EyjanFastir pennarFyrir 7 klukkutímum
Síðasta sumar ákvað stórfjölskyldan að sumarið 2025 myndum við eyða viku á Þingeyri. Ákvörðunin tekin löngu áður en það lá fyrir að litla sjávarþorpið yrði í deiglunni vegna umbrota í atvinnulífinu. Þær fregnir hafa varpað ákveðnum skugga á dvölina hér. Miði í matvöruversluninni Hamónu tilkynnir lokun í enda mánaðarins á meðan fiskeldið marar úti á Lesa meira