Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus11.11.2025
Uppfærsla Borgarleikhússins á Hamlet sem nú er til sýningar hefur verið töluvert gagnrýnd en aðrir hafa lýst yfir ánægju með nýstárleg efnistök á þessu sígilda verki. Uppfærslan er í leikstjórn Kolfinnu Nikulásdóttur en Björg Steinunn Gunnarsdóttir sviðshöfundur og meistaranemi í leikhús- og performansfræðum kemur henni til varnar og segir það eðlilega þróun í leikhúsi að Lesa meira
Ian McKellen leikur ungan Hamlet í nýrri uppsetningu í leikhúsi
Pressan04.07.2020
Stórleikarinn Ian McKellen hefur ekki lagt leikaraskóna á hilluna og bauðst honum nýlega að leika eitt frægasta hlutverk Shakespeare, Hamlet, í breskri uppsetningu þar sem aldur skiptir engu máli. Fræðimenn hafa lengi velt því fyrir sér hve gamall Hamlet sé í raun og veru, hvort hann sé þrítugur, eins og nefnt er snemma í leikritinu, eða hvort Lesa meira
