Hallbjörn selur Kántrýbæ
Fréttir20.07.2018
Fasteignasala Reykjavíkur er nú með í einkasölu Hólanesveg 11, Skagaströnd, sem er bjálkahús, fullbúið veitingahús sem er nærri 400 fermetrar á tveimur hæðum. Hluti hússins er frá 1945, en nýrri hlutinn frá 1998. Fasteignin er eins og glöggir átta sig á hinn landsfrægi Kántrýbær, sem söngvarinn Hallbjörn Hjartarson hefur ávallt verið kenndur við. Þinglýstur eigandi Lesa meira