fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Halla Hrund Logadóttir

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Framsóknarflokkurinn er kominn undir fimm prósent og fengi því engan uppbótarmann ef kosið væri til Alþingis í dag. Flokkurinn hefur eitthvert smáfylgi í Norðvestur og Norðaustur og fengi kjördæmakjörna þingmenn í báðum þeim kjördæmum en annars staðar myndi hann þurrkast út. Ljóst er að fylgi flokksins er orðið hverfandi á höfuðborgarsvæðinu og einhvern tímann hefði Lesa meira

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Eyjan
08.08.2025

Það er ekki björgulegt útlitið hjá Framsóknarflokknum um þessar mundir. Í þingkosningunum á síðasta ári þurrkaðist flokkurinn út á höfuðborgarsvæðinu og samkvæmt skoðanakönnunum eru horfur á að flokkurinn þurrkist út úr borgarstjórn næsta vor og yrðu þingkosningar núna næði flokkurinn tveimur kjördæmakjörnum þingmönnum í Norðaustur- og Suðurkjördæmum en félli undir fimm prósenta lágmarkið til að Lesa meira

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Eyjan
18.07.2025

Stöðugt kemur betur í ljós að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og helsti „leiðtogi“ stjórnarandstöðunnar, ræður engan veginn við verkefni sitt. Hún hefur þingflokk Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni á bak við sig. Hún vildi skipta þar um formann enda má öllum vera ljóst að Hildur Sverrisdóttir er afleitur formaður þingflokks sem fælir kjósendur frá flokknum í Lesa meira

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Eyjan
16.07.2025

Athygli vakti í gær að Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar, birti færslu á Facebook í gær og sór af sér þátttöku í málþófi stjórnarandstöðunnar gegn veiðigjaldafrumvarpinu. Orðið á götunni er að Halla Hrund hafi að sönnu haldið sig til hlés í samanburði við marga félaga sína í stjórnarandstöðunni en engu að síður virðist hún hafa Lesa meira

Halla Hrund minnist vinkonu sinnar sem var myrt og segir Alþingi geta haft hugarfar hennar að leiðarljósi – „Heimurinn varð fátækari um helgina“

Halla Hrund minnist vinkonu sinnar sem var myrt og segir Alþingi geta haft hugarfar hennar að leiðarljósi – „Heimurinn varð fátækari um helgina“

Eyjan
18.06.2025

Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, minntist vinkonu sinnar, sem myrt var í Bandaríkjunum um helgina, í þingræðu sinni i dag. Segir hún heiminn fátækari eftir fráfall vinkonu sinnar og gildi hennar og sýn eiga mikið erindi í umræðunni og hvernig við finnum lausnir. „Heimurinn varð fátækari um helgina þegar að Melissa Hortman vinkona og fyrrum Lesa meira

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Eyjan
27.03.2025

Töluvert var deilt á Alþingi fyrr í dag en þingmenn Framsóknar lýstu yfir mikilli óánægju með umræðu um orkuöryggi garðyrkjubænda sem fram fór á milli Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku og loftslagsráðherra og samflokkskonu hans Ásu Berglindar Hjálmarsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Sökuðu Framsóknarmenn Ásu Berglindi um að hafa að farið yfir mörk kurteisinnar með því að Lesa meira

Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?

Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?

Eyjan
17.12.2024

Framsóknarflokkurinn fékk sinn skerf af því afhroði sem fráfarandi ríkisstjórn galt í alþingiskosningunum þann 30. nóvember sl. Framsókn slapp þó betur úr vistinni hjá Sjálfstæðisflokknum en félagar þeirra í Vinstri grænum sem þurrkuðust út af þingi og hafa jafnvel kvatt íslensk stjórnmál endanlega. Framsókn náði einungis 7,8 prósent fylgi og missti 9,5 prósentustig frá prýðilegri Lesa meira

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar

Fréttir
23.11.2024

Halla Hrund Logadóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, segir að það hafi verið andstaða Sjálfstæðisflokksins við tilraunum hennar sem orkumálastjóra að tryggja orkuöryggi heimilanna sem varð til þess að hún ákvað að fara í framboð. Hún hafi lengi haft áhyggjur af orkuöryggi Suðurnesja. Þessu greinir Halla Hrund frá í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún vísar Lesa meira

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins

Fréttir
12.11.2024

Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir að Íslendingar þurfi núna að hugsa sitt ráð. Guðni skrifar grein í Morgunblaðið þar sem hann minnir á Framsóknarflokkinn og segir hann hafa reynst best þegar þjóðin hefur staðið á sundrungarbarmi. „Hver verður nú for­sæt­is­ráðherra fari kosn­ing­arn­ar á versta veg? Hvaða ein­stak­ling­ur og flokk­ur er lík­leg­ur til að Lesa meira

Orðið á götunni: Uppgjöf Sigurðar Inga – óvíst að veðmálið með Höllu Hrund gangi upp

Orðið á götunni: Uppgjöf Sigurðar Inga – óvíst að veðmálið með Höllu Hrund gangi upp

Eyjan
21.10.2024

Það kom nokkuð á óvart þegar tilkynnt var fyrir helgi að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefði ákveðið að gefa eftir oddvitasæti flokksins í Suðurkjördæmi; fara sjálfur í annað sæti listans en fá Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra og fyrrverandi forsetaframbjóðanda, til að leiða lista flokksins. Staða Framsóknar er ekki burðug þessa dagana. Samkvæmt skoðanakönnunum fær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af