Athugasemd frá VR vegna umfjöllunar Orðsins á götunni um launakjör verkalýðsforstjóra
Eyjan10.06.2025
Steinunn Böðvarsdóttir, sviðsstjóri samskiptasviðs VR, hefur óskað eftir því að birt verði athugasemd frá félaginu í tilefni af Orðinu á götunni sem birt var 5. júní sl. Sjá: Orðið á götunni: Verkalýðsforstjórar kasta grjóti úr glerhúsi Hér er athugasemdin í heild: „Í pistlinum Orðið á götunni á Eyjunni þann 5. júní sl. var því haldið Lesa meira
Orðið á götunni: Verkalýðsforstjórar kasta grjóti úr glerhúsi
Eyjan05.06.2025
Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, kom í sjónvarpsfréttir á Stöð 2 í gærkvöldi og hneykslaðist á yfirvofandi launahækkunum æðstu embættismanna þjóðarinnar. „Venjulegt vinnandi fólk sem sér ráðamenn með upp undir tvær milljónir og yfir það á mánuði fá85 þúsund kall plús meira í vasann. Auðvitað bregður fólki,“ sagði Halla. „Það sem auðvitað blasir við er að Lesa meira