fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Hakan Ayik

Þetta er glæpamaðurinn sem aðstoðaði lögregluna óafvitandi – 800 handteknir

Þetta er glæpamaðurinn sem aðstoðaði lögregluna óafvitandi – 800 handteknir

Pressan
10.06.2021

Joseph Hakan Ayik, 42 ára Ástrali, lætur væntanlega lítið fyrir sér fara þessa dagana eftir umfangsmiklar lögregluaðgerðir víða um heim þar sem 800 meðlimir skipulagðra glæpasamtaka voru handteknir. Ástæðan er að hann var fyrstur til að fá farsíma með dulkóðuðu samskiptaappi sem lagði grunninn að aðgerðum lögreglunnar. Ayik er vel tengdur inn í heim afbrotamanna, bæði heima fyrir en einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af