fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Hailey Dunn

Ný tíðindi af 11 ára gömlu morðmáli

Ný tíðindi af 11 ára gömlu morðmáli

Pressan
21.06.2021

 Á milli jóla og nýárs 2010 hvarf Hailey Dunn, 13 ára, sporlaust. Hún bjó í Colorado City í Texas. Bæjarbúum var illa brugðið við þetta og leituðu ákaft að henni en hún fannst ekki. Nokkru eftir hvarf hennar sagðist lögreglan telja að hún væri látin og 2013 var það staðfest þegar líkamsleifar hennar fundust nærri vatni. Ekki tókst að leysa málið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?