Hailey Bieber svarar 73 spurningum Vogue – „Við myndum ekki meta góðu dagana, án þeirra slæmu“
Fókus11.02.2019
Fyrirsætan Hailey Baldwin gekk að eiga tónlistarmanninn og Íslandsvininn Justin Bieber í leynilegri athöfn í september. Undirbúa þau nú formlega brúðkaupsveislu. Í nýjasta þætti af 73 Questions, 73 spurningar, Vogue tímaritsins svarar Hailey hinum ýmsu spurningum í tilefni af því að hjónakornin prýða forsíðu tímaritsins. Hailey segir meðal annars frá hvernig Justin bað hennar, að Lesa meira