Óvænt uppgötvun á Suðurskautinu – Vísindamenn þurfa að hugsa takmörk lífs upp á nýtt
PressanFyrir 1 viku
Vísindamenn á vegum the British Antarctic Survey hafa gert óvænta uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir fundu lífverur á sjávarbotninum, undir 900 metra þykku lagi af ís. Þetta hefur orðið til þess að vísindamenn þurfa að hugsa upp á nýtt hvaða takmörkum lífi á jörðinni er sett. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi fundið lífverur á steini á sjávarbotni eftir Lesa meira