fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

hafsbotn

Dularfullar holur á miklu dýpi í Atlantshafinu vekja undrun

Dularfullar holur á miklu dýpi í Atlantshafinu vekja undrun

Pressan
14.08.2022

Vísindamenn, sem tóku þátt í neðansjávarrannsóknum, fundu holur á botni Atlantshafsins sem líta þannig út að þær gætu alveg eins verið verk manna. Þær uppgötvuðust síðasta sunnudag á um þriggja kílómetra dýpi. Eitt það dularfyllsta við þær er að þær eru nánast í beinni röð. Videnskab skýrir frá þessu og segir að nú hafi bandaríska vísindastofnunin NOAA (National Oceanic and Atmospheric Administration) Lesa meira

Óvænt uppgötvun á Suðurskautinu – Vísindamenn þurfa að hugsa takmörk lífs upp á nýtt

Óvænt uppgötvun á Suðurskautinu – Vísindamenn þurfa að hugsa takmörk lífs upp á nýtt

Pressan
21.02.2021

Vísindamenn á vegum the British Antarctic Survey hafa gert óvænta uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir fundu lífverur á sjávarbotninum, undir 900 metra þykku lagi af ís. Þetta hefur orðið til þess að vísindamenn þurfa að hugsa upp á nýtt hvaða takmörkum lífi á jörðinni er sett. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi fundið lífverur á steini á sjávarbotni eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe