Hafrún fordæmir trúðslæti íslenskra fótboltaþjálfara – „Það er ekki þannig að ef þú hafir mikla ástríðu fyrir einhverju að þá sé bara eðlilegt að taka brjálæðisköst“
433Sport13.08.2024
Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarstjóri íþróttafræði deildar Háskólans í Reykjavík, segir íslenskan fótbolta setja niður við ítrekuð brjálæðisköst og „trúðslæti“ þjálfara í deildinni. Í kraftmiklum pistli á Facebook-síðu sinni segir Hafrún að slík hegðun þekkist ekki í flestum öðrum íþróttagreinum og biður hún íslenska þjálfara um að hysja upp um sig og taka sig taki. Lesa meira