fbpx
Miðvikudagur 07.desember 2022

Hafnarfjarðarbær

Guðbjörg kvartaði undan kynferðislegri áreitni – Segir að Hafnarfjarðarbær hafi þaggað málið niður og bolað henni úr starfi

Guðbjörg kvartaði undan kynferðislegri áreitni – Segir að Hafnarfjarðarbær hafi þaggað málið niður og bolað henni úr starfi

Fréttir
15.09.2022

Frá 2015 til 2019 varð Guðbjörg Gígja Kristjánsdóttir fyrir kynferðislegri áreitni að hennar sögn. Hún starfaði þá hjá Hafnarfjarðarbæ og var það annar starfsmaður sveitarfélagsins sem áreitti hana. Hún segir að viðbrögð bæjarins hafi verið þveröfug miðað við það sem ætla mátti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Guðbjörg, sem er 75 ára, segir að Lesa meira

Hafnarfjarðarbær kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins – Fyrst íslenskra sveitarfélaga

Hafnarfjarðarbær kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins – Fyrst íslenskra sveitarfélaga

Eyjan
19.06.2019

Hafnarfjarðarbær undirritaði í dag samning við Kolvið um kolefnisjöfnun á rekstri Hafnarfjarðarbæjar og nær verkefnið til allra stofnana sveitarfélagins sem eru um 70 talsins. Í upphafi árs samdi Hafnarfjarðarbær við fyrirtækið Klappir Grænar lausnir hf. um uppsetningu á umhverfisstjórnunarhugbúnaði sem safnar saman í kolefnisbókhald mikilvægum upplýsingum úr rekstrinum m.a. um heildarnotkun á heitu vatni, rafmagni Lesa meira

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna

Fókus
15.10.2018

Mikil umræða hefur átt sér stað um að málþroska og orðaforða íslenskra barna sé að hraka og að það hafi síðar áhrif á lesskilning og námsforsendur. Nýtt verkefni hjá Hafnarfjarðarbæ miðar að því að ná til foreldra barna á aldrinum 6-24 mánaða þannig að börnin séu efld í málþroska frá unga aldri og fyrr sé Lesa meira

Tæknifræðinám HÍ hefst í Menntasetrinu við Lækinn

Tæknifræðinám HÍ hefst í Menntasetrinu við Lækinn

Eyjan
17.08.2018

Hafnarfjarðarbær og Háskóli Íslands hafa komist að samkomulagi um að skólinn komi upp aðstöðu fyrir tæknifræðinám í Menntasetrinu við Lækinn nú í haust. Bæjarráð samþykkti samninginn á fundi sínum í gærmorgun. Tæknifræðikennslan mun hefjast af fullum þunga núna í haust í Hafnarfirði en námið hafði áður verið í samstarfi við Keili í Ásbrú á Reykjanesi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af