Hafliði Jósteinsson er látinn: „Það er vel tekið á móti honum“
Fréttir03.08.2018
Hafliði Jósteinsson frá Húsavík er látinn. Sonur hans Hjálmar Bogi Hafliðason, bæjarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknarflokksins, greindi frá því í dag. Hann segir: „Frá ystu strönd til innstu dala þá förum við samstíga héðan út og vinnum saman‟. Já, þetta sagð´ann. En ræðurnar verða ekki fleiri. Þessi lífsglaði og hressi maður kvaddi veröldina í gær, sæll Lesa meira