fbpx
Laugardagur 21.maí 2022

Hæstiréttur Bandaríkjanna

Telja að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni staðfesta þungunarrofslög Mississippi

Telja að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni staðfesta þungunarrofslög Mississippi

Pressan
02.12.2021

Mörg hundruð mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan Hæstarétt Bandaríkjanna í Washington í gær en þá tók rétturinn fyrir mál er varðar nýja og stranga þungunarrofslöggjöf Mississippi. Málið er það erfiðasta, varðandi þungunarrof, sem rétturinn hefur tekið fyrir áratugum saman.  Samkvæmt lögunum í Mississippi er þungunarrof óheimilt eftir 15 vikna meðgöngu. Rétturinn kveður væntanlega ekki upp dóm í málinu fyrr en í júní en sérfræðingar Lesa meira

Dómarar í hæstarétti virðast hafa efasemdir um þungunarrofslöggjöfina í Texas

Dómarar í hæstarétti virðast hafa efasemdir um þungunarrofslöggjöfina í Texas

Pressan
02.11.2021

Í gær hlustuðu dómarar hæstaréttar Bandaríkjanna á málflutning lögmanna varðandi umdeilda þungunarrofslöggjöf í Texas en hún er sú harðasta sem er í gildi í Bandaríkjunum.  NBC News segir að meirihluti dómaranna hafi virst hafa efasemdir um uppbyggingu löggjafarinnar. Samkvæmt lögunum er þungunarrof nær algjörlega óheimilt eftir að hjartsláttur greinist hjá fóstri en það er yfirleitt á sjöttu viku meðgöngu. Á þeim tíma Lesa meira

Telja að Obamacare muni halda velli

Telja að Obamacare muni halda velli

Eyjan
13.11.2020

Í þriðja sinn mun Hæstiréttur Bandaríkjanna taka afstöðu til hvort Affordable Care Act, oft kallað Obamacare, stríði gegn stjórnarskrá landsins. Þetta sjúkratryggingakerfi hefur verið stór þyrnir í augum Donald Trump og fleiri Repúblikana. Málflutningur vegna kröfu nokkurra ríkja landsins, sem njóta stuðnings ríkisstjórnar Trump, fór fram á þriðjudagskvöldið. Fréttastofur segja að ekki sé útlit fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af