fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Haarlem

Banna kjötauglýsingar á almannafæri

Banna kjötauglýsingar á almannafæri

Pressan
18.09.2022

Borgarstjórnin í hollensku borginni Haarlem, sem er vestan við Amsterdam, hefur ákveðið að banna kjötauglýsingar á almannafæri frá og með 2024. Ástæðan er að kjöt er talið eiga stóran hlut að máli varðandi loftslagsbreytingarnar. Borgin er sú fyrsta í heimi sem bannar auglýsingar af þessu tagi. The Guardian segir að bannað verði að auglýsa kjöt á strætisvögnum, strætóskýlum og auglýsingaskjám á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af