fbpx
Mánudagur 27.október 2025

Gylfi Þ. G’islason

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu

EyjanFastir pennar
18.09.2025

Í umræðum á Alþingi í síðustu viku, eftir stefnuræðu forsætisráðherra, lýsti Miðflokkurinn þeirri framtíðarsýn að laga Ísland að amerískum hægri popúlisma. Sjálfstæðisflokkurinn lýsti skilmerkilega þeirri ætlan að vera fyrst og fremst eins máls flokkur gegn fullveldi fólksins til þess að ákveða hvort ljúka eigi samningaviðræðum við Evrópusambandið. Svo virtist sem Framsókn vildi læra af mistökum Lesa meira

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Eyjan
05.07.2024

Þjóðin verður að sýna ráðamönnum að eini pólitíski ómöguleikinn í Evrópumálum sé að þjóðþingið skelli skollaeyrum við skýrum vilja þjóðarinnar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir það ekkert nýtt að ráðamenn og ráðandi öfl kúgi þjóðina, auðvelt sé að kúga eyþjóð eins og Íslendinga, sem ekki geti trítlað yfir landamæri heldur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af