Spegill Þjóðar: Ógleymanleg augnablik í hálfa öld – raddir fléttast saman
FókusFyrir 2 klukkutímum
Nýverið kom út bókin Spegill þjóðar: Fréttamyndir í fimmtíu ár og sagan á bak við þær, höfundar eru þeir Gunnar V. Andrésson ljósmyndari og Sigmundur Ernir Rúnarsson, alþingismaður og rithöfundur. Hér er á ferðinni yfirlit yfir fréttaljósmyndir frá 50 ára ferli Gunnars til ársins 2018, en þessi ástsæli blaðaljósmyndari hefur haft vakandi auga með atburðum Lesa meira
