Gunnar fyrirgaf morðingja móður sinnar – „Var nýbúin að segja mér að hún væri bara reiðubúin að fara“
FréttirGunnar Þorsteinsson, fyrrum forstöðumaður trúfélagsins Krossins segir engum hollt að bera hatur í hjarta sér til annars manns. Þannig hafi hann sjálfur tekið ákvörðun um að fyrirgefa manninum sem drap móður hans, Sigurbjörgu Einarsdóttur, þann 3. desember 1999. Sigurbjörg var áttræð þegar hún lést. „Það var óhuggulegt, svakalegt áfall. En ég tók þá ákvörðun að Lesa meira
Jónína og Gunnar selja húsið í Hraunbæ – Innbúið líka til sölu – Sjáðu myndirnar
FókusJónína Benediktsdóttir detox-drottning og Gunnar Þorsteinsson, sem þekktastur er fyrir tengsl hans við Krossinn, hafa sett hús sitt í Hveragerði á sölu. Húsið er fjögurra herbergja parhús á einni hæð með bílskúr, 173,6 fm og byggt árið 2016. Vel skipulögð eign þar sem er hátt til lofts í öllum rýmum. „Hægt er að kaupa húsgögn Lesa meira
Stólpípan og krossinn
FréttirTveir stórir karakterar hittust á förnum vegi í vikunni, Gunnar Þorsteinsson, áður forstöðumaður trúfélagsins Krossins, og Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og skemmtikraftur. Fór vel á með þeim og henti sá síðarnefndi þá fram stöku, líkt og honum er tamt, um Gunnar og konu hans Jónínu Benediktsdóttur sem stýrði detox-meðferðarstofnun í Póllandi. Gunnar taldi stökuna varla birtingarhæfa Lesa meira