fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Gunnar Þorgeirsson

Gunnar Þorgeirsson: Elstu menn á Íslandi muna ekki nema þrjár vikur aftur í tímann

Gunnar Þorgeirsson: Elstu menn á Íslandi muna ekki nema þrjár vikur aftur í tímann

Eyjan
14.02.2024

Við vitum ekki hvaða birgðir af matvælum eru til í landinu og enn hefur matvælaöryggi ekki verið skrifað inn í þjóðaröryggisstefnu okkar Íslendinga þrátt fyrir góð áform bæði í bankahruninu og Covid. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, segir gullfiskaminni hrjá Íslendinga þegar kemur að því að gera ráðstafanir varðandi matvælaöryggi þjóðarinnar. Gunnar er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Engin samkeppni á prentmarkaði eftir að Árvakur keypti prentsmiðju Fréttablaðsins og fargaði henni

Gunnar Þorgeirsson: Engin samkeppni á prentmarkaði eftir að Árvakur keypti prentsmiðju Fréttablaðsins og fargaði henni

Eyjan
13.02.2024

Samkvæmt síðustu mælingu er Bændablaðið mest lesna blað landsins. Blaðið er fjölbreytt og höfðar síður en svo eingöngu til bænda. Það liggur frammi á hundruðum staða um allt land, auk þess að vera dreift til áskrifenda og félagsmanna í Bændasamtökum Íslands. Hætt var dreifingu á öll lögbýli í landinu eftir að Pósturinn hækkaði fjöldreifinguna um Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi

Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi

Eyjan
12.02.2024

Á Íslandi er aldrei skortur á neinu, ekki einu sinni jarðarberjum eða bláberjum, sem eru árstíðabundnar vörur og frændum okkar Dönum og Svíum dettur ekki í hug að gera kröfu um að séu í verslunum yfir veturinn. Við Íslendingar framleiðum heilnæmustu kjötafurðir í heimi og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, spyr hvort ekki sé eðlilegt Lesa meira

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Seðlabankinn hefði átt að lækka vexti til að gefa von um bjartari tíma fram undan, segir Gunnar Þorgeirsson

Eyjan
11.02.2024

Eins og málum er komið í íslenskum landbúnaði, þegar horft er til vaxtakostnaðar og kröfu um að vörur megi ekki hækka, eru margir bændur komnir í þá stöðu að vinna algerlega launalaust, segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Hann segir íslenska bændur, sem þurfa að borga 13 prósent vexti, standa í samkeppni við evrópskar landbúnaðarafurðir Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Er ekki á leiðinni í ESB sama hvað þú spyrð mig oft – dáist samt að stuðningi ESB við sinn landbúnað

Gunnar Þorgeirsson: Er ekki á leiðinni í ESB sama hvað þú spyrð mig oft – dáist samt að stuðningi ESB við sinn landbúnað

Eyjan
10.02.2024

Skiptar skoðanir eru meðal bænda um hvort Ísland eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu, rétt eins og meðal þjóðarinnar í heild. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands telur ESB standa þéttan vörð um landbúnað innan sambandsins og segir mestu samkeppni íslenskra bænda vera innflutning frá Evrópu. Hann segir að í Covid hafi samkeppnislögum í Evrópu Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Eyjan
09.02.2024

Það er í lagi að hækka stýrivexti 14 sinnum í röð og banna öðrum að hækka vöruverð – segja þeim bara að framleiða áfram og hlaupa hraðar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að himinháir vextir, sem fyrir ekki mörgum árum hefðu talist glæpsamlegir, ógni frumframleiðslu matvæla í landinu og þar með matvælaöryggi. Hann telur Lesa meira

Telur RÚV hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs

Telur RÚV hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs

Fréttir
07.09.2023

Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, veltir fyrir sér í leiðara nýjasta tölublaðs Bændablaðsins, sem kom út í dag, hvort að blaðamenn geti myndað bústörf óhindrað án þess að fyrir liggi leyfi frá viðkomandi bónda. Hann vísar þar sérstaklega til myndatöku starfsmanna RÚV af blóðtöku úr merum. Hann segir myndatökuna hafa átt sér stað á bæ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af