fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Gunnar Birgisson

Gunnar Birgisson er látinn

Gunnar Birgisson er látinn

Fréttir
15.06.2021

Gunnar Birgisson, fyrrverandi alþingismaður og bæjarstjóri, lést í gær á heimili sínu. Hann fæddist í Reykjavík 30. september 1947 og var því 73 ára þegar hann lést. Gunnar var kvæntur Vigdísi Karlsdóttur, sjúkraliða, og saman eiga þau dæturnar Brynhildi og Auðbjörgu Agnesi. Gunnar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972 og lauk grunnnámi í verkfræði Lesa meira

Gunnar Birgisson hættur hjá Fjallabyggð – „Er ekkert að yngjast“

Gunnar Birgisson hættur hjá Fjallabyggð – „Er ekkert að yngjast“

Eyjan
29.11.2019

Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, lætur af störfum nú um mánaðarmótin. Þetta staðfesti hann í samtali við Eyjuna: „Ég ákvað þetta sjálfur, ég er ekkert að yngjast og heilsan eftir því. Þegar aldurinn færist yfir þá lagast þetta nú ekkert,“ sagði Gunnar, sem hefur glímt við heilsubrest undanfarin ár. Er dagurinn í dag hans síðasti vinnudagur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af