Laugardagur 14.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Gunnar Birgisson

Gunnar Birgisson hættur hjá Fjallabyggð – „Er ekkert að yngjast“

Gunnar Birgisson hættur hjá Fjallabyggð – „Er ekkert að yngjast“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, lætur af störfum nú um mánaðarmótin. Þetta staðfesti hann í samtali við Eyjuna: „Ég ákvað þetta sjálfur, ég er ekkert að yngjast og heilsan eftir því. Þegar aldurinn færist yfir þá lagast þetta nú ekkert,“ sagði Gunnar, sem hefur glímt við heilsubrest undanfarin ár. Er dagurinn í dag hans síðasti vinnudagur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af