„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“
FókusFyrir 4 klukkutímum
Gunnar Alexander Ólafsson, hagfræðingur hjá ÖBÍ réttindasamtökum, er lesandi DV. Gunnar hefur um langt skeið deilt með vinum sínum á Facebook bókunum sem hann les og gefið þeim einkunn. Í starfi sínu hjá ÖBÍ sér Gunnar um hagfræðilegar greiningar og vinnur eftir hagfræðilegri nálgun á viðfangsefni sem falla undir áherslur bandalagsins. Til dæmis hvað viðkemur Lesa meira
Bókin á náttborði Gunnars Alexanders
09.07.2018
„Ég les mikið af bókum og er alltaf að lesa nokkrar bækur á hverjum tíma. Flestar glugga ég í við og við og tekur það því góðan tíma að klára þær. Bókin sem ég er að lesa núna heitir Ekki gleyma mér eftir Kristínu Jóhannsdóttur og fjallar um tíma hennar í Austur-Þýskalandi. Svo les ég Lesa meira