fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Gunna Dís

Þakklæti efst í huga Gunnu Dísar eftir heimkomuna frá Eurovision – „Einhverjir báðu mig um að gera þetta ekki“

Þakklæti efst í huga Gunnu Dísar eftir heimkomuna frá Eurovision – „Einhverjir báðu mig um að gera þetta ekki“

Fréttir
15.05.2024

Sjónvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir er kominn heim frá Svíþjóð eftir að hafa tekið að sér það ærna verkefni að kynna lokakeppni Eurovision eftir að Gísli Marteinn Baldursson, reynslubolti í verkefninu, gaf ekki kosta á sér. Guðrún Dís, sem iðulega er kölluð Gunna Dís, segir í pistli á Facebook-síðu sinni koma reynslunni ríkari heim. „Ég vissi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af