fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Gülen-hreyfingin

Svíar neita að framselja tvo Tyrki til Tyrklands – Getur sett strik í reikninginn varðandi NATO-aðild

Svíar neita að framselja tvo Tyrki til Tyrklands – Getur sett strik í reikninginn varðandi NATO-aðild

Eyjan
08.12.2022

Sænski ríkissaksóknarinn hefur hafnað kröfu um framsal tveggja Tyrkja til Tyrklands. Tyrkir telja að mennirnir séu hryðjuverkamenn og vilja fá þá framselda. Framsal þeirra var hluti af samningi á milli Svíþjóðar og Tyrklands til að tryggja stuðning Tyrkja við umsókn Svía um aðild að NATO. Tyrkir telja að mennirnir tilheyri íslömsku Gülen-hreyfingunni sem er sökuð um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af