fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025

Gufunesmálið

Gufunesmálið: Maðurinn dó eftir að árásarmennirnir komust yfir fjármuni hans

Gufunesmálið: Maðurinn dó eftir að árásarmennirnir komust yfir fjármuni hans

Fréttir
19.03.2025

Samkvæmt heimildum DV höfðu menn sem grunaðir eru um að hafa orðið 65 ára gömlum manni frá Þorlákshöfn að bana samband við náinn aðstandanda hans og kröfðu þá manneskju um að millifæra þrjár milljónir króna. Höfðu þá staðið yfir barsmíðar á manninum sem héldu áfram. Aðstandandinn neitaði að millifæra féð. Engu að síður tókst árásarmönnunum Lesa meira

Manndrápsmálið: Tvær konur og tveir karlar eru í gæsluvarðhaldi

Manndrápsmálið: Tvær konur og tveir karlar eru í gæsluvarðhaldi

Fréttir
14.03.2025

Lögreglan á Suðurlandi hefur upplýst í tilkynningu að fjórir séu nú í gæsluvarðhaldi vegna manndrápsmálsins sem hefur verið til rannsókar að undanförnu og varðar heiftarlega hópárás á 65 ára gamlan mann frá Þorlákshöfn. Fjórði sakborningurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag og eru nú fjögur í gæsluvarðhaldi, tveir karlar og tvær konur. Annar karlmannanna er Lesa meira

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Fréttir
14.03.2025

Lögregla hefur óskað eftir gæsluvarðhaldi yfir aðila sem handtekinn var í gær vegna rannsóknar á láti manns sem fannst þungt haldinn í Gufunesi á mánudagsmorgun og lést á sjúkrahúsi stuttu síðar. Þrjú önnur eru í gæsluvarðhaldi. Stefán Blackburn, þekktur brotamaður, 34 ára að aldri, er einn þeirra. Einnig er í gæsluvarðhaldi 19 ára piltur sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Kompany krotar undir