Manndrápsmálið: Tvær konur og tveir karlar eru í gæsluvarðhaldi
FréttirLögreglan á Suðurlandi hefur upplýst í tilkynningu að fjórir séu nú í gæsluvarðhaldi vegna manndrápsmálsins sem hefur verið til rannsókar að undanförnu og varðar heiftarlega hópárás á 65 ára gamlan mann frá Þorlákshöfn. Fjórði sakborningurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag og eru nú fjögur í gæsluvarðhaldi, tveir karlar og tvær konur. Annar karlmannanna er Lesa meira
Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi
FréttirLögregla hefur óskað eftir gæsluvarðhaldi yfir aðila sem handtekinn var í gær vegna rannsóknar á láti manns sem fannst þungt haldinn í Gufunesi á mánudagsmorgun og lést á sjúkrahúsi stuttu síðar. Þrjú önnur eru í gæsluvarðhaldi. Stefán Blackburn, þekktur brotamaður, 34 ára að aldri, er einn þeirra. Einnig er í gæsluvarðhaldi 19 ára piltur sem Lesa meira
Manndrápsmálið: Stefán Blackburn í haldi lögreglunnar
FréttirStefán Blackburn er einn þeirra sem er í haldi lögreglu vegna andláts manns sem fannst í Gufunesi. Stefán á sér langa brotasögu. Vísir greindi fyrst frá þessu. Stefán Blackburn var leiddur fyrir dómara í dag. Hann er einn af þeim fimm karlmönnum sem er í haldi lögreglu vegna málsins. Stefán á brotasögu að baki. Hann Lesa meira