fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Gufunes

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Umhverfismatsskýrsla og aðalskipulagsbreytingar, vegna fyrirhugðrar lagningar Sundabrautar milli Sæbrautar og Kjalarness er nú til umsagnar í Skipulagsgátt. Þegar hafa verið um 20 athugasemdir sendar inn. Í sumum þeirra er lagt til hvernig fyrirhuguð brú yfir Kleppsvík, þ.e. milli Sæbrautar við Sundahöfn og Gufuness, sem verður hluti af Sundabraut, ætti að vera en einnig kemur til Lesa meira

Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi

Kærði 25 ára gamla ákvörðun til að koma í veg fyrir nýja bálstofu í Gufunesi

Fréttir
26.07.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru íbúa í nágrenni kirkjugarðsins í Gufunesi. Kærði íbúinn ákvörðun skipulagsyfirvalda í Reykjavík frá árinu 2000 en þá var deiliskipulagi Gufuneskirkjugarðs breytt í því skyni að heimila að komið yrði upp bálstofu en það hefur hins vegar ekki verið gert þar til að hreyfing komst á málið fyrr Lesa meira

Smáhýsin í Gufunesi kostuðu 33 milljónir hvert

Smáhýsin í Gufunesi kostuðu 33 milljónir hvert

Eyjan
30.04.2021

„Þessi kostnaður er galinn. Það er mjög miður að peningarnir séu ekki nýttir betur í þetta úrræði því þetta málefni er gott,“ sagði Björn Gíslason, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í innkaupa- og framkvæmdaráði Reykjavíkurborgar, á fundi ráðsins í gær þar sem rætt var um kostnað við byggingu smáhýsanna í Gufunesi. Kostnaðurinn á hvert hús er nú metinn Lesa meira

Bjóða litlar íbúðir á 17-34 milljónir í Gufunesi

Bjóða litlar íbúðir á 17-34 milljónir í Gufunesi

Eyjan
23.05.2019

Borgarráð hefur samþykkt lóðavilyrði til Þorpsins vistfélags vegna hagkvæms húsnæðis fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur í Gufunesi. Félagið auglýsir íbúðir í nýju smáíbúðahverfi á 17-34 milljónir króna sem verða afhentar kaupendum eftir ár. Þetta kemur fram í tilkynningu.  Þorpið vistfélag hefur undanfarin tvö ár unnið að þróun á nýju hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af