fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Guðmundur Björgvin Helgason

Forseti Alþingis birtir loks greinargerðina um Lindarhvol sem hann hefur hingað til haldið fram að ólöglegt sé að birta

Forseti Alþingis birtir loks greinargerðina um Lindarhvol sem hann hefur hingað til haldið fram að ólöglegt sé að birta

Eyjan
16.09.2023

Greinargerð Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda í málefnum Lindarhvols, var birt á vef Alþingis í gær. Í tilkynningu sem birt var á vefnum segir að þar sem greinargerðin hafi nú birst opinberlega séu brostin skilyrði þess að forsætisnefnd hafi málið til frekari umfjöllunar. Þessi tilkynning er athyglisverð í marga staði. Forsætisnefnd Alþingis hefur ítrekað samþykkt Lesa meira

Ríkisendurskoðun fárast yfir lélegum skilum ársreikninga en er ekki barnanna best sjálf

Ríkisendurskoðun fárast yfir lélegum skilum ársreikninga en er ekki barnanna best sjálf

Eyjan
11.09.2023

Ríkisendurskoðun segir ófremdarástand vera á skilum ársreikninga sjóða og stofnana fyrir árið 2022 og ástandið versni ár frá ári. Stofnunin segist líta þetta „mjög alvarlegum augum og ekki hvað síst í ljósi þess að í nýjasta áhættumati Ríkislögreglustjóra vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka, sem gefið var út í mars 2021, er sérstaklega fjallað um sjóði og Lesa meira

Lindarhvolsmálið á mannamáli: Möguleg umboðssvik kunna að hafa kostað ríkið 0,5-1,9 milljarða

Lindarhvolsmálið á mannamáli: Möguleg umboðssvik kunna að hafa kostað ríkið 0,5-1,9 milljarða

Eyjan
01.08.2023

Lindarhvolsmálið, sem nú er á borði héraðssaksóknara og þar með komið í hefðbundið ferli sakamála, er umfangsmikið og nokkuð flókið. Í málinu liggur hins vegar ljóst fyrir að Sigurður Þórðarson, fyrrverandi settur ríkisendurskoðandi í málefnum Lindarhvols ehf., gerði alvarlegar athugasemdir við starfsemi félagsins í greinargerð sinni sem fjármálaráðherra, ríkisendurskoðandi og forseti Alþingis héldu leyndri fyrir stjórnskipunar- Lesa meira

Ríkisendurskoðandi kastar fram röngum og villandi staðhæfingum um Sigurð Þórðarson og Lindarhvol í útvarpsviðtali

Ríkisendurskoðandi kastar fram röngum og villandi staðhæfingum um Sigurð Þórðarson og Lindarhvol í útvarpsviðtali

Eyjan
24.07.2023

Guðmundur Björgvin Helgason, ríkisendurskoðandi, var í löngu og mjög sérkennilegu viðtali á Sprengisandi í gær, sunnudaginn 23. júlí. Þar setti hann fram hverja staðhæfinguna á fætur annarri um Lindarhvolsmálið, skýrslu Ríkisendurskoðunar og greinargerð Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda um málefni Lindarhvols, sem flestar ef ekki allar virðast vera gersamlega galnar, komandi frá háttsettum embættismanni. Guðmundur Lesa meira

Lindarhvolsmálið: Sigurður Þórðarson getur varpað sprengju á fjármálaráðherra, forseta Alþingis og ríkisendurskoðanda

Lindarhvolsmálið: Sigurður Þórðarson getur varpað sprengju á fjármálaráðherra, forseta Alþingis og ríkisendurskoðanda

Eyjan
08.06.2023

Fjármálaráðuneytið neitar enn að afhenda greinargerð Sigurðar Þórðarsonar fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda um málefni Lindarhvols þrátt fyrir að Umboðsmaður Alþingis hafi ítrekað bent ráðuneytinu á að túlkun þess á upplýsingaskyldu stjórnvalda sé andstæð lögum. Ráðuneytið breytti í tvígang tilkynningu á vefsíðu sinni um lögfræðilegar ástæður þess að synjað hefur verið um birtingu greinargerðarinnar eftir að Umboðsmaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af