fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Guðlaugur Þór

Guðlaugi Þór hótað lífláti: Málið í farvegi hjá ríkislögreglustjóra

Guðlaugi Þór hótað lífláti: Málið í farvegi hjá ríkislögreglustjóra

Eyjan
30.08.2019

Líflátshótanir sem Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra hafa borist eru komnar í farveg hjá embætti Ríkislögreglustjóra. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins. Guðlaugur segist ýmsu vanur en átelur Fréttatímann fyrir frétt um meintan hagnað sinn og eiginkonu sinnar, verði af virkjanaáformum í Hólmsá, en í athugasemd við fréttinni á Facebookhóp  birtust skilaboð sem túlka mátti sem Lesa meira

Guðlaugur Þór býðst til að sinna flugeftirliti fyrir NATO í Kósovó: „Til að bæta stöðugleika og lífsskilyrði á þessu svæði“

Guðlaugur Þór býðst til að sinna flugeftirliti fyrir NATO í Kósovó: „Til að bæta stöðugleika og lífsskilyrði á þessu svæði“

Eyjan
27.06.2019

Afvopnunarmál, staða og horfur í Afganistan og framlög aðildarríkja til varnarmála voru helstu umræðuefnin á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sat fundinn af hálfu Íslands en hann sótti jafnframt fund varnarmálaráðherra Norðurhópsins svonefnda þar sem viðbrögð við upplýsingaóreiðu voru ofarlega á baugi. Tveggja daga varnarmálaráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins hófst Lesa meira

Guðlaugur Þór um EES-samninginn: „Hættir okkur til að líta á hann sem sjálfsagðan hlut“

Guðlaugur Þór um EES-samninginn: „Hættir okkur til að líta á hann sem sjálfsagðan hlut“

Eyjan
21.05.2019

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirstrikaði sameiginlegan skilning á upptöku þriðja orkupakkans á fundi EES-ráðsins í Brussel í gær og skoraði á ESB að fella niður tolla á íslenskar sjávarafurðir. Utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein og fulltrúar ESB fögnuðu 25 ára afmæli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið á fundinum. Fundur EES-ráðsins í Brussel í dag var fyrri Lesa meira

Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

Ísland tekur við formennsku í Norðurskautsráðinu

Eyjan
07.05.2019

Ísland tók við formennsku í Norðurskautsráðinu á fundi utanríkisráðherra ráðsins sem lauk fyrr í dag í Rovaniemi í Finnlandi og tók Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra við formennskukeflinu af Timo Soini, finnskum starfsbróður sínum. Ráðherrafundurinn markaði lok tveggja ára formennsku Finnlands í ráðinu. Á fundinum var farið yfir starf Norðurskautsráðsins undanfarin tvö ár og lagður grunnur Lesa meira

Þórdís Kolbrún gerir grín að Þorsteini: „Það vantaði bara þessi rök, hvað með börnin?“

Þórdís Kolbrún gerir grín að Þorsteini: „Það vantaði bara þessi rök, hvað með börnin?“

Eyjan
09.04.2019

Þeir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, tókust á um þriðja orkupakkann í Kastljósinu í gær, en þingsályktunartillaga Guðlaugs um málið var lagt fyrir Alþingi í gær. Málið mætir mikilli andstöðu hjá Miðflokknum og hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, líkt málinu við Icesave, sömu vinnubrögð væru stunduð af hálfu ríkisins í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af